3.12.2010 | 15:05
15 þúsund heimili þurfa að borga!
Það gleymist í þessari umfjöllun að einhverjir þurfa að borga brúsann.
Stór hluti fjölskyldna landsins fá litla eða enga leiðréttingu á stökkbreyttum lánum en fær að borga brúsann í gegnum stöðugt hækkandi skatta og skerðingu á þjónustu.
Þeim sem skulduðu "hóflega" mikið í húsnæði sínu og hafa misst all það stóran hluta af því fé sem lagt var í húsnæðiskaup 2004-2008 er refsað harkalega - aftur!
![]() |
60 þúsund heimili njóta góðs af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.