6.4.2009 | 12:26
Sértækar ívilnanir til iðnaðar - eitthvað nýtt?
Nokkur dæmi úr sögunni:
- Sjávarútvegur: Sjómannaafsláttur, niðurgreidd hafnaraðstaða, byggðakvótar, greiðslur Atvinnutryggingasjóðs til fiskvinnslufyrirtækja vegna vinnslustöðunar af völdum hráefnisskorts o.s.frv.
- Upplýsingatækniiðnarður: Ríkisstyrktir ljósleiðarar til og frá landinu
- Styrkir til landbúnaðar: Sundurliða ekki nánar!
- og svo mætti eflaust lengi halda áfram
Einhvern vegin finnst mér fólk ekki setja hlutina í rétt samhengi. Á móti ákveðnum ívilnunum er líka farið fram á meiri skuldbindingar en gengur og gerist, bæði hvað varðar landfræðilega staðsetningu starfseminnar, samfélagslega ábyrgð og fleira.
Álfyrirtæki eru t.d. krafin um óuppsegjanlega orkukaupasamninga áratugi fram í tímann. Þegar um stór og flókin verkefni er að ræða þarf oft að horfa aðeins öðru vísi á málin.
Alfarið á móti álverssamningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góð færsla Bjarni. Sammála þér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.