Voru það ekki Framsóknarmenn sem einkavæddu bankana í fyrsta sinn?

Nú stendur til að einkavæða bankana í annað sinn á nokkrum árum.  Í fyrra skiptið var það gert í stórnartíð Framsóknarflokksins.  Er flokkurinn búinn að taka 180 gráðu beygju í stefnu sinni um eignarhald banka á Íslandi?
mbl.is Þingmenn framsóknar áhyggjufullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður E. Vilhelmsson

Getur ekki verið að Framsóknarmenn hafi lært af reynslunni, öfugt við aðra? A.m.k. eru þeir sem báru ábyrgð á einkavæðingunni horfnir af sviðinu.

Sigurður E. Vilhelmsson, 21.7.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Bjarni Pálsson

Vonandi - ég get tekið undir að Framsóknarmenn hafa staðið sig vel í að endurskilgreina sig í nýja Íslandi, endurmanna og að koma sér upp öflugum nýjum leiðtoga.

Bjarni Pálsson, 28.7.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband